Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 10. júlí kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Að venju er stjórn Framsýnar-ung boðið að taka þátt í fundinum. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra félaga
3. Aðalfundur félagsins
4. Kaup á Furulundi 11 E, Akureyri
5. Heimild formanns til styrkja
6. Kjaramál- ríki og sveitarfélög
7. Starfsemi Vinnumálastofnunar á félagssvæðinu
8. Bréf frá SA v/ óska starfsmanna Íslandspósts um inngöngu í Framsýn
9. Samningur við Hvalaskoðunarfyrirtækin
10. Málefni Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
11. Styrkir vegna Mæru- og Hrútadaga
12. Málefni trúnaðarráðs
13. Fundur með fulltrúum Íslandsbanka
14. Önnur mál