Smáfuglarnir sækja í skjól

Veðrið hér norðanlands hefur verið afar leiðinlegt síðustu vikurnar ekki síst fyrir fugla, búfénað og blessað mannfólkið.  Einn smáfugl kunni ráð við því þar sem hann bjó sér til hreiður í fundarsal stéttarfélaganna. Þar er hann búinn að verpa þremur eggjum og er ánægður með tilveruna í góðu skjóli.

Deila á