Stéttarfélögin óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn

Um leið og stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn er rétt að taka fram að heiðrun sjómanna fer að þessu sinni fram í Sjóminjasafninu á Húsavík kl. 14:00 á sunnudaginn. Að venju sér Sjómannadeild Framsýnar um heiðrunina.

Deila á