Vorið er komið og börn í skoðunarferð

Veðrið hér Norðanlands hefur verið með miklum ágætum síðustu vikurnar. Með þessari stuttu frétt fylgja með myndar af börnum á leikskóla- og grunnskólaaldri sem gerðu sér ferð í Grobbholt á Húavík til að upplifa sauðburð og góða veðrið. Góða helgi landsmenn góðir:

Deila á