Forseti Alþingis í heimsókn

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis leit við á skrifstofu stéttarfélaganna í dag og tók stöðuna með starfsmönnum skrifstofunnar. Eðlilega voru þjóðmálin og nýgerðir kjarasamningar til umræðu.

Deila á