Vinnuvernd barna og unglinga

Að gefnu tilefni er rétt að benda atvinnurekendum og foreldrum barna og unglinga  á að ákveðnar reglur gilda um vinnuvernd barna og unglinga. Hægt er að nálgast reglurgerð um vinnu barna og unglinga inn á heimasíðu stéttarfélaganna: www.framsyn.is eða á heimasíðu Vinnueftirlitsins, www.vinnueftirlit.is. http://www.vinnueftirlit.is/media/sem-heyra-undir-vinnuvernd/426_1999.pdf.

Ákveðnar reglur gilda um vinnuvernd barna og unglinga. Mikilvægt er að atvinnurekendur kynni sér vel þær reglur sem gilda um vinnu þessara hópa.

Deila á