Starfsmenn sveitarfélaga og ríkisins hafa ekki kosningarétt

Um leið og við hvetjum félagsmenn á almenna vinnumarkaðinum og verslunarmenn að greiða atkvæði um nýgerða kjarasamninga er rétt að taka fram að félagsmenn Framsýnar sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum hafa ekki kosningarétt um kjarasamninginn sem nú er til afgreiðslu.

Deila á