Þessi þrír höfðingjar, Jón Borgar, Árni Kjartans og Snorri komu við á Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir lokun í gær. Eins og margir aðrir sem leita til stéttarfélaganna áttu þeir erindi á skrifstofuna. Að sjálfsögðu voru þeir hressir enda ekki þekktir fyrir annað og helgin framundan. Við skálum fyrir því.