Grautur og terta í boði

Það ver vel tekið á móti formanni Framsýnar í morgun þegar hann kom við í fiskverkun ÚA á Laugum. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir nýgerðan kjarasamning og spara spurningum starfsmanna. Boðið var upp hafragraut og meðlæti auk tertu af heimsins bestu gerð. Guðný I. Grímsdóttir trúnaðarmaður og trúnaðarráðsmaður í Framsýnar ræður ríkjum í eldhúsinu og því var ekki við öðru að búast en veglegum veitingum. Móttökurnar voru til mikillar fyrirmyndar.

 

Deila á