Stjórn, trúnaðarmenn, Framsýn ung og trúnaðarráð Framsýnar fundar

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar koma saman til fundar á morgun, þriðjudag 9. apríl kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Trúnaðarmönnum og Framsýn-ung er einnig boðið að sitja fundinn enda verða kjaramál fyrirferðamikil á fundinum. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá:

 1. Fundargerð síðasta fundar
 2. Inntaka nýrra félaga
 3. Þjónustukönnun HA á starfi Framsýnar
 4. Miðjan: Nýr trúnaðarmaður
 5. Kjarasamningar SA og Framsýnar/LÍV
  • Kynning á kjarasamningum
  • Félagsfundir um kjarasamninginn
  • Vinnustaðaheimsóknir
  • Atkvæðagreiðsla
  • Kjörstjórn
  • Staðan á sérkjarasamningi PCC
 6. Erindi frá Atvinnuveganefnd Alþingis
 7. Aðalfundur Sparisjóðs S-Þingeyinga
 8. Gjaldþrot WOW air
 9. Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
 10. Aðalfundur Húsfélagsins í Asparfelli
 11. Aðalfundur Húsfélagsins í Þorrasölum
 12. Erindi frá Stúlknakór Húsavíkur
 13. Hátíðarhöldin 1. maí
 14. Önnur mál
Deila á