Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir frá félagsmönnum stéttarfélaganna varðandi veggjöld í gegnum Vaðlaheiðargöng, það er hvort stéttarfélögin ætli að niðurgreiða veggjöld fyrir félagsmenn. Því er til að svara að svo verður ekki þar sem það er einfaldlega óframkvæmanlegt.