Styrkir úr sjúkrasjóðum Þingiðnar og Framsýnar í desember

Félagsmenn sem ætla að sækja um styrki úr sjúkrasjóðum Þingiðnar og Framsýnar í desember eru vinsamlegast beðnir um að skila inn kvittunum fyrir 15. desember ætli þeir sér að fá endurgreiðslur frá félögunum í lok desember.

 

Deila á