Orlofsíbúðir teknar í gegn

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að mála íbúðir Framsýnar og Þingiðnar í Þorrasölum í Kópavogi. Verkinu mun ljúka á næstu dögum. Um er að ræða 5 íbúðir. Mjög góð nýting er á íbúðunum og eru þær í stöðugri útleigu til félagsmanna. Auk þessara íbúða á Framsýn eina íbúð í Reykjavík sem og Starfsmannafélag Húsavíkur.

 

 

Deila á