Áhugavert námskeið í boði – Álag, streita og kulnun í starfi Þekkingarnet Þingeyinga og stéttarfélögin í Þingeyjarsýslu bjóða upp á frítt námskeið í um álag, streitu og kulnun þann 20. nóvember næstkomandi. Sjá nánar á auglýsingu hér að ofan. Deila á kuti 8. nóvember 2018 Fréttir