Vinnáttuganga – gengið gegn einelti

Nokkrir nemendur frá Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík litu við á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag og færðu starfsmönnum pappírshjörtu í tilefni af 8. nóvember sem er í dag, en dagurinn er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum.

Fræðast má betur um daginn á heimasíðu Menntamálastofnunnar.

Deila á