Hjörleifur Halldórsson sigraði Framsýnarmótið í skák sem fór fram í húsnæði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslu, helgina 27.-28. október. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Af heimamönnum var Sigurður Daníelsson hlutskarpastur með 4,5 vinninga.
Nánar má lesa um mótið á hér.