Starfsmenn Framsýnar í heimsókn hjá PCC á Bakka

Starfsmenn stéttarfélaganna fóru í heimsókn til PCC BakkiSilicon á föstudaginn. Vel var tekið á móti gestunum sem fengu leiðsögn um verksmiðjuna undir leiðsögn Jóakims Júlíussonar. Hér koma myndir úr heimsókninni.

Deila á