Nú styttist í að orlofsíbúðum stéttarfélaganna verði úthlutað yfir jól og áramót.
Tímabilið er 21. desember til og með 2. janúar.
Umsóknir berist á linda@framsyn.is eða með því að sækja um beint á Skrifstofu stéttarfélaganna. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember.