Lögfræðiþjónusta – lögmaður stéttarfélaganna með viðtalstíma

Lögmaður stéttarfélaganna, Jón Þór Ólason, verður með viðtalstíma fyrir félagsmenn föstudaginn 14. september milli kl. 11:00 og 12:00 á Skrifstofu stéttarfélaganna. Félagsmönnum er velkomið að líta við og eiga samtal við hann endurgjaldslaust. Ekki er verra að menn panti tíma svo þeir komist örugglega að.

Framsýn
Þingiðn
Starfsmannafélag Húsavíkur

 

 

Deila á