Sumarferð slegin af

Þar sem þátttaka náðist ekki í sumarferð stéttarfélaganna í Mývatnssveit um næstu helgi hefur hún verið slegin af. Þessum skilaboðum er hér með komið á framfæri.

 

Deila á