Samþykkt að stofna fræðslusjóð fyrir félagsmenn Þingiðnar

Aðalfundur Þingiðnar fór fram á miðvikudaginn og fór hann vel fram. Félagið stendur vel og mikil ánægja kom fram á fundinum með rekstur félagsins. Þá var samþykkt að stórhækka styrki úr sjúkrasjóði félagsins auk þess sem samþykkt var að stofna fræðslusjóð fyrir félagsmenn. Nánar verður fjallað um fundinn á næstu dögum hér á heimasíðunni.

Deila á