Fjármál við starfslok – áhugavert námskeið á morgun, miðvikudag

Hvað er mikilvægast að vita þegar styttist í starfslok? Íslandsbanki og Framsýn stéttarfélag bjóða íbúum í Þingeyjarsýslu til fundar í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík, miðvikudaginn 16. maí kl. 17:00. Íbúar á aldrinum 60-70 ára eru sérstaklega hvattir til að mæta. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Deila á