Framsýn hefur borist falleg kveðja frá Ljósmæðrafélagi Íslands sem þakkar stuðning Framsýnar við kjaradeilu félagsins við ríkið. Framsýn hefur alla tíð staðið vörð um kjör og réttindi félagsmanna sem og þeirra sem orðið hafa undir varðandi launaþróun miðað við sambærilega hópa samanber ljósmæður.