Alvöru menn hjá OH

Björn G Ægisson og Karl Halldórsson eru alvöru menn en þeir eiga það sameiginlegt að starfa hjá Orkuveitu Húsavíkur. Hér eru þeir að laga leka, þó ekki úr Hvíta húsinu hjá sjálfum Trump heldur eru þeir að laga vatnsleka á lóðinni við Hvamm, heimili aldraðra á Húsavík.

Deila á