Stjórn Framsýnar fundar um væringar og kjaramál

Stjórn Framsýnar hefur verið boðuð saman til fundar þriðjudaginn 3. apríl kl. 17.00. Meðal umræðuefna á fundinum verða viðhaldsmál á húsnæði stéttarfélaganna, aðalfundur félagsins, Póllandsferð félagsins, nýgerður sérkjarasamningur við PCC og væringar í verkalýðshreyfingunni.

 

Deila á