Hér af ofan má sjá námsskeið um Þök, rakaástand og myglu sem Þekkingarnet Þingeyinga stendur fyrir í samstarfið við Iðuna.
Námskeiðið er sett á miðvikudaginn 11. apríl frá klukkan 10-17 ef þátttaka næst. Klukkutími er gefinn í hádegismat milli kl 12 og 13.
Hægt er að skrá sig hjá Heiðrúnu Óladóttur hjá Þekkingarneti Þingeyinga í síma 464-5100 eða á netfangið heidrun@hac.is