Samið um launaþróunartryggingu fyrir starfsmenn hjá ríki og sveitarfélögum

Á dögunum var undirritað samkomulag um launaþróunartyrggingu til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Lesa má um málið á heimasíðu ASÍ.

Helst má nefna að laun félagasmanna í aðildarfélögum ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögunnum hækka um 1,4% að meðaltali vegna samkomulagsins. Laun félaga ASÍ hjá ríkinu hækka að meðaltali um 0,5%.

Deila á