Fjölmennt trúnaðarmannanámskeið

Nú stendur yfir tveggja daga  trúnaðarmannanámskeið á vegum stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum. Um 30 trúnaðarmenn eru á námskeiðinu sem er met fjöldi á einu námskeiði. Leiðbeinandi er Sigurlaug Gröndal frá Félagsmálaskóla alþýðu. Meðfylgjandi myndir eru teknar á námskeiðinu.

Deila á