Góð þátttaka á trúnaðarmannanámskeið

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum standa fyrir tveggja daga trúnaðarmannanámskeiði í næstu viku, það er fimmtudag og föstudag. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu. Mjög góð þátttaka er á námskeiðið en um 25 trúnaðarmenn eru skráðir á námskeiðið.

Deila á