Öskudagurinn í máli og myndum

Eins og venja er komu uppáklædd börn og sungu fyrir starfsfólk Skrifstofu stéttarfélaganna á öskudaginn núna í vikunni. Miðað við veittar veitingar voru þetta í kringum 200 börn sem komu. Við leyfum myndunum að tala sínu máli.

Deila á