Borg á hafi úti

Það lá við að borg væri á hafi úti í morgun þegar fólk var á leið til vinnu. Óvenjulega margri bátar og skip eru á Skjálfanda þennan daginn. Ljósmyndari framsyn.is gerði sitt besta til að ná góðum myndum af ljósunum í flóanum.

Þau sjást ekki nærri öll á myndunum. Hér fylgir því mynd af vefnum marinetraffic.com sem sýnir vel fjöldann. 

Deila á