Þeistareykir í dag

Fulltrúar stéttarfélaganna fóru í hefðbundna eftirlitsferð á Þeistareyki í dag. Mikið vetrarríki er þar efra núna eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og skyggni afleitt.  Raunar var það þannig að það menn töldu sig ágæta að hafa það af heim til Húsavíkur eftir hádegið.

Deila á