Persónuafsláttur hækkaði um áramót. Hækkunin er í samræmi við hækkun verðlags undanfarin ár. ASÍ hefur bent á að við breytingar á skattkerfinu myndist æ meiri ójöfnuður. Nánar má lesa um málið á heimasíðu ASÍ.
Persónuafsláttur hækkaði um áramót. Hækkunin er í samræmi við hækkun verðlags undanfarin ár. ASÍ hefur bent á að við breytingar á skattkerfinu myndist æ meiri ójöfnuður. Nánar má lesa um málið á heimasíðu ASÍ.