Við minnum á kynningarmyndböndin

Fyrir nokkrum árum voru unnin nokkur kynningarmyndbönd fyrir Skrifstofu stéttarfélaganna. Þau lifa enn á internetinu og eiga ennþá fullt erindi við félagsmenn og aðra. Hér er til dæmis myndband um starfshætti verkafólks:

Fleiri myndbönd eru til á youtube síðu Framsýnar.

Deila á