Gleði á jólafundi Framsýnar

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar auk starfsmanna félagsins, trúnaðarmanna á vinnustöðum og stjórna deilda innan félagsins komu saman til fundar á föstudaginn. Auk venjulegra fundarstarfa var boðið upp á heimatilbúin skemmtiatriði og kvöldhressingu frá Fosshótel Húsavík. Fundurinn fór vel fram og var mikið hlegið þegar leið á kvöldið enda gaman saman, sérstaklega þegar félagsmenn Framsýnar eiga í hlut. Sjá myndir frá fundinum:

Deila á