Jólaboð stéttarfélaganna á laugardaginn – allir velkomnir

Að venju standa stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum fyrir opnu húsi á aðventunni. Opið hús verður laugardaginn 9. desember frá kl. 14:00 til 18:00. Boðið verður upp á rjúkandi kaffi og tertur frá Heimabakaríi auk tónlistaratriða af bestu gerð. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Stéttarfélögin

Deila á