Eins og margir hafa vafalaust tekið eftir liggur heimasíða flugfélagsins niðri. Þetta kemur til af bilun sem varð hjá hýsingarfyrirtækinu 1984 sem talsvert hefur verið fjallað um í fjölmiðlum undanfarinn sólarhring.
Búið er að setja upp bókunarkerfið á annari slóð til að viðskiptavinir geti eftir sem áður bókað sitt flug. Slóðin er bokun.ernir.is