Tjaldstæðisstyrkir 2017

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum greiða niður tjaldstæðisstyrki fyrir félagsmenn eftir ákveðnum reglum. Mikilvægt er að félagsmenn sem stofnuðu til kostnaðar á árinu 2017 komi reikningunum til Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir næstu áramót ætli þeir sér að fá hlutfallslega endurgreiðslu frá félögunum vegna tjaldstæðisstyrkja.

 

Deila á