Stöðvarhúsið á Þeistareykjum

Fulltrúar stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum voru staddir á Þeistareykjum á dögunum. Eftirfarandi myndir eru innan úr stöðvarhúsi Þeistareykjavirkjunar en þar er mikið um að vera þessa dagana, enda stefnt á að ræsa fyrri vél virkjunarinnar um miðjan nóvember.

Deila á