Spekingar spjalla

Ef þessir tveir heiðursmenn væru fengnir til að leysa heimsmálin væri staðan miklu, miklu betri en hún er í dag. Þetta eru félagarnir Reynir Jónasson og Bjarni Sigurjónsson sem tóku tal saman yfir kaffibolla á dögunum í Skóbúð Húsavíkur sem er ein ef ekki besta skóbúð landsins.

Deila á