Fræðslumyndbönd ASÍ – launaseðlar

Fyrir fáum misserum voru gerð á vegum ASÍ nokkur fjöldi fræðslumyndbanda um sum grunnatriði vinnumarkaðarins. Þessi myndbönd eru sérstaklega heppileg fyrir ungt fólk sem er ekki búið að vera lengi á vinnumarkaði. Einnig er án vafa hollt fyrir þá sem eldri eru að skauta yfir myndböndin og rifja upp helstu leikreglur vinnumarkaðarins.

Hér að neðan má sjá myndband sem fjallar um launaseðla og hvaða skilyrði þeir þurfa að uppfylla. Hin myndböndin má nálgast á youtube síðu ASÍ.

https://www.youtube.com/watch?v=1etgrzv-c18&list=PLSKCjKKu9LwLee0RTW3amiBk-zXANMx9-&index=4

 

Deila á