Starfsmenn á Þeistareykjum óskuðu eftir vinnustaðafundi í vikunni og að sjálfsögðu var orðið við þeirri beiðni. Fundir sem þessir eru algengir þessi misserin enda mikill fjöldi vinnandi fólks á svæðinu. Margt var rætt á fundinum, allt frá barnabótum til gleraugnastyrkja.
Eftirfarandi myndir voru teknar á meðan á fundi stóð.