Nýr stofnanasamningur undirritaður

Rétt í þessu gekk Framsýn, stéttarfélag frá nýjum stofnanasamningi við Framhaldsskólann á Húsavík. Samningurinn er gerður á forsendum kjarasamnings Starfsgreinasambands Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fh. ríkisjóðs, 11. kafla. Skrifstofa stéttarfélaganna vinnur jafnframt að því að ganga frá stofnanasamningi við Framhaldsskólann vegna starfsmanna sem eru félagsmenn í Starfsmannafélagi Húsavíkur. Væntanlega klárast sú vinna eftir helgina.

Deila á