Vaðlaheiðargöng séð úr fjallshlíð

Þessar myndir tók Ósk Helgadóttir, varaformaður Framsýnar eftir að hafa hlaupið upp að Hallgilsstaðasúlu. Fyrir þá sem ekki hafa séð gangnamunann og umhverfið þar í kring nema af jafnsléttu þá eru þessar myndir sérstaklega athyglisverðar.

Deila á