Formaður Framsýnar í sumarfrí

Formaður Framsýnar og forstöðumaður Skrifstofu stéttarfélaganna, Aðalsteinn Árni Baldursson, fór í sumarfrí í morgun og verður í sumarfríi til næstu mánaðamóta. Félagsmönnum og atvinnurekendum er því bent á að hafa samband við aðra starfsmenn stéttarfélaganna á Skrifstofu stéttarfélaganna þurfi þeir á þjónustu félaganna að halda.

Deila á