Ógurleg úrkoma

Hér rétt áðan gerði einhverja mestu úrkomu sem viðstaddir hafa orðið vitni af. Lætin hófust með hagléli sem skömmu síðar breyttist í afar mikla rigningu. Undirritaður heyrði af því að vart hefði orðið við þrumur og eldingar víða um sýsluna í dag. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar lætin stóðu sem hæst.

Deila á