Kjarasamningur í fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn samþykktur

Lokið er talningu í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna Verkalýðsfélags Þórshafnar sem starfa í fiskimjölsverksmiðju Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn um nýgerðan sérkjarasamning. Þáttaka í atkvæðagreiðslu var 83% og var mikill meirihluti sem samþykkti samninginn. Samningurinn gildir þar til í maí 2019.

Samninginn í heild sinni má nálgast hér

Sérkjarsamningur VÞ og SA vegna starsmanna í fiskimjölsverksmiðju ÍV á Þórshöfn

Deila á