Í dómi Hæstaréttar síðan 1. júní er það staðfest að óheimilt var að stytta bótarétt þeirra sem þegar höfðu virkjað sinn rétt fyrir 1. janúar 2015. Þeir sem fengu í fyrsta skipti greiddar bætur eftir 1. janúar 2015 verða ekki fyrir áhrifum af dómnum.
Nánar má lesa um málið hér.