Laun í vinnuskólum

Stéttarfélögin tóku saman hvaða laun er boðið upp á í vinnuskólum svæðisins.

Í Norðurþingi verður boðið upp á vinnuskóla fyrir sjöunda til níunda bekk. Launin verða með þessu móti:
7.bekkur – 445 kr klst
8.bekkur – 506 kr klst
9.bekkur – 628 kr klst

Í Þingeyjarsveit verður boðið upp á vinnuskóla fyrir áttunda til tíunda bekk. Launin verða með þessu móti:
8. bekkur – 637 kr.
9. bekkur – 747 kr.
10. bekkur – 849 kr.

Ekki verður boðið upp á vinnuskóla í Skútustaðahreppi þetta árið.

 

 

Deila á