Fyrirlestur á föstudaginn

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra mun halda fyrirlestur í samstarfi við Framsýn stéttarfélag, föstudaginn 7. apríl klukkan 17:30 í fundarsal stéttarfélaganna, Garðarsbraut 26 á Húsavík.
Yfirskrift erindisins er „Togstreita fjármagns og lýðræðis. Nánar má lesa um erindið í auglýsingunni hér að ofan.

Allir eru velkomnir og það verður heitt á könnunni.

Deila á